Ljósmyndabækur

 Búðu til fallega ljósmyndabók úr nýju eða gömlu ljósmyndunum þínum

Hans Petersen býður upp á ljósmyndabækur ís samstarfi við Bonusprint / Albelli.  Ástæða þess að við kjósum að fara þessa leið er að í dag býðst ekki sambærileg vara á íslenska ljómyndavörumarkaðinum því gæði framleiðslu þeirra eru áberandi betri en annað sem í boði er.

Það sem sker þá fyrst og fremst úr fram yfir aðra framleiðendur á slíkum bókum er:

  • Frábær kjölur á bókunum með eigin myndum og texta.
  • Frábærir möguleikar í hugbúnaðinum til að breyta og aðlaga blaðsíður og bakgrunna.
  • Hægt að fá háglans áferð á blaðsíðurnar sem hvergi annars staðar er í boði.
  • Margir möguleikar á stærðum formi og gerðum bókanna.
  • Hægt að hafa bækurnar innbundnar layflat þannig að síðurnar falla allveg niður í bókbandinu.
  • Auk bókanna bjóðast margar aðrar skemmtilega vörur sem þú getur hannað sjálf/ur og búið þannig til skemmtilega vinagjöf

Einfalt er að gera bækurnar og á þessum tengli má horfa á myndband um hvernig þú berð þig að við að setja bókina upp

 

 Ýttu hér  á albelli merkið til að byrja að búa til bókina þína.

 

Hérna er myndband um hvernig þú setur bókina upp