Um okkur

Hans Petersen hefur um langt árabil verið leiðandi í ljósmyndaþjónustu við almenning á Íslandi. Saga Hans Petersen nær aftur til 1907 þegar fyrsta verslunin var opnuð í Bankastræti.   
Framsetningarmáti mynda hefur breyst mikið og óskir og kröfur viðskiptavina hafa breyst mikið á síðust árum. Við höfum því breytt vöruframboði okkar talsvert mikið til þess að koma á móts við nýja tíma.  
Við rekum í dag eina verslun  að Grensásvegi 12, og þar fer mest af framleiðslunni okkar fram. 
Vertu velkomin að kíkja til okkar eða hafa samband. í síma 412-1800
Netfang myndvinnslu mynd@hanspetersen.is
Hans Petersen ehf
kt. 510699-3519