Stækkanir

Falleg mynd er jafnvel enn fallegri stór.

Við bjóðum uppá margar mismunandi stækkanir og útúrstækkanir.

Helstu stækkanir eru 13 x 18 cm og 15 x 21 cm en einnig er vinsælt að fá myndir stækkaðar í 20 x 30 cm.

Hérna er listi yfir þær stækkanir sem við bjóðum upp á í framköllunarþjónustunni: 

Stærð 13x18 eða 12,5x125  kr.    520

Stærð 15x21 eða 15x15        kr.    580

Stærð 18x24 eða 20x20        kr.    890

Stærð 20x25                          kr.    980

Stærð 21x29,7 (A4)               kr. 1300

Stærð 24x30 eða 25x30        kr. 1.500

Stærð 28x35 eða 30x30        kr. 2.000

Stærð 30x40                          kr. 2.400

Stærð 30x45                          kr. 2.600

Lágmarksgjald pr pöntun hjá okkur er kr.. 990

Ýttu á þennan tengil til að fara beint í pöntunarforritið okkar.

 

Vert er að benda á að ef þú ert með ramma sem hefur verið keyptur annarsstaðar en hjá okkur þá geta málsetningar stundum verið villandi á römmum.

Dæmi: Rammi með kartoni sem segir að ljósmyndin sé 9x14cm - taka þarf tillit til þess að myndin gengur inn á rammann/kartonið 5mm sitt hvoru megin þannig að myndin sem þú pantar er 10x15 cm. Óalgengt er að framleiðendur á römmum fari út fyrir þessar stöðluðu stærðir. Þó er ekki hægt að alhæfa það eins og t.d. með ramma sem framleiddir eru í Bretlandi í tommumáli.  Ef þú ert ekki viss hvaða stærð þú þarft komdu þá í verslunina til okkar og við gefum þér góð ráð.

Ef þú ert að raða myndum upp á stóran vegg heima þá eru hérna hagnýtar upplýsingar.

Einnig er vert að benda á að við getum líka sett myndirnar þínar á á striga, álplötu  eða á plagat.