Plagöt
Ljósmyndir prentaðar sem plagöt
Við prentum myndina þína í hágæða EPSON prentun í verslun okkar í Faxafeni 10 þannig er á einfaldan og skemmtilegan hátt hægt að stækka myndina þín mjög mikið.
Hámarksprentbreidd í þessum prentara er 1 meter en við getum gefið sértilboð í önnur stærri prent allt upp í 5 metra prentbreidd.
Við getum prentað myndirnar þínar á góðan 150 gr pappír og skilað þér upprúllaðri mynd/plagati sem þú getur svo rammað inn eða hengt upp.
Svo þarf plagat ekkert að vera bara ein ljósmynd þú getur skeytt saman mörgum myndum og búið til mynda "gúllas" og gert þannig skemmtilegra plagat úr mörgum ljósmyndum. Hugmyndaflugið er þitt.
Verðskrá á plagöt eru hér hjálagt.
20cm | 30cm | 40cm | 50cm | 60cm | 70cm | 80cm | 90cm | 100cm | |
20 cm | |||||||||
30 cm | |||||||||
40 cm | 3.200 | ||||||||
50 cm | 2.000 | 3.000 | 4.000 | 5.000 | |||||
60 cm | 2.400 | 3.600 | 4.800 | 6.000 | 7.200 | ||||
70 cm | 2.800 | 4.200 | 5.600 | 7.000 | 8.400 | 9.800 | |||
80 cm | 3.200 | 4.800 | 6.400 | 8.000 | 9.600 | 11.200 | 12.800 | ||
90 cm | 3.600 | 5.400 | 7.200 | 9.000 | 10.800 | 12.600 | 14.400 | 16.200 | |
100 cm | 4.000 | 6.000 | 8.000 | 10.000 | 12.000 | 14.000 | 16.000 | 18.000 | 20.000 |
Ýttu á þennan tengil til að panta.
Ef þú ert með aðrar stærðir í huga þá endilega sendu okkur póst á hanspetersen@hanspetersen.is og við gerum þér sértilboð í þá prentun.