Tækifæriskort / Ljósmyndakort / Boðskort

 
Hérna sérðu flokka af ýmsum kortagerðum sem við getum gert fyrir ýmis tilefni.
 
Kortin okkar eru prentuð á eina hlið en fyrir utan þau "template" sem við erum með þá getum við einnig hannað sér kort fyrir þig með fleiri myndum eða litum allt eftir þínu höfði.

 

Þú getur einnig skoðað vefinn hér og sent okkur tölvupóst á netfangið mynd@hanspetersen.is með pöntuninni þinni.  Það er ekkert skilyrði að það þurfi að vera ljósmynd á öllum kortum við getum að sjálfsögðu gert textakort úr flestu eða fundið fallega mynd með eða á kortið þitt.

Verðin á kortunum eru eftirfarandi umslög fylgja öllum kortum: 

  • 10 - 30 stk.  175 kr. stk. 
  • 31 - 60 stk.  160 kr. stk.
  • 61 eða fleiri  145 kr. stk.

Ef þú hannar þitt eigið kort 10x20cm eða 15x15cm þá er verðið 145 kr. 

Lágmarksfjöldi á kortum eru 10 kort.

Hér fyrir neðan eru kortaflokkarnir, ýttu á kortið eða heitið á flokknum til að skoða úrvalið sem er á bakvið hvern flokk.

 

 

Jólakorti ílöng

 

Jólakort ferhyrnd

 

 

Fermingarboðskort ílöng

Fermingarboðskort ferhyrnd

 

Barna afmælisboðskort

Brúðkaupskort

Skírnarkort

Útskritarkort

Afmælis og boðskort

 

 

 Verðin ráðast af fjölda kortanna og eru eftirfarandi:

1-30 kort 175 kr. stk
30- 60 kort 160 kr stk
60 eða meira 145 kr. stk

Umslög fylgja öllum kortum og eru innifalin í verði. 

 

Kort sem þú hannar sjálf/ur

Ef þú hannar þitt eigið útlit af korti í photoshop eða álíka forriti getum við svo framkallað það fyrir þig á hágæða Kodak pappír þannig að útlit og áferð kortsins verði einstök. Passaðu upp á að senda okkur það helst í jpeg formati.  Stærðirnar þurfa að vera þannig að þær passi fyrir pappírinn sem vélarnar okkar eru að nota en þær eru:

a) 10,2 x 20,2 cm

b)  15,2 x 15,2 cm

c) 10,2 x 15,2 cm