Ljósmyndir á foam

Ljósmyndir prentaðar og niðurlímdar á þunna foamplötu.
Næst ódýrasta leiðin við að stækka myndirnar þínar og koma fyrir haganlega upp á vegg er að láta okkur prenta út myndirnar þínar og líma þær niður á foamplötur.  Plöturnar eru léttar og það er einfalt að líma þær upp á vegg annaðhvort með double tape eða með sérstökum krókum sem við seljum með plötunum.  Plöturnar má nánast gera í hvaða stærð sem þér hentar. 
Hér er skýringarmynd/sneiðmynd af því hvaða lög falla saman í foam prentun
   

Hægt er að fá myndirnar á þykkari plötur ef um stórar myndir er að ræða þó er samt alltaf hætta með þessari aðferð að sveigja komi í plötuna nema að hún sé límd niður á öllum hornum.

Verð i foamplötur eru eftirfarandi:

  20cm 30cm 40cm 50cm 60cm 70cm 80cm 90cm 100cm
20cm 4.500                
30cm 5.000 5.500              
40cm 5.500 6.000 6.700            
50cm 6.000 6.500 7.200 8.500          
60cm 6.500 7.000 7.700 8.700 9.900        
70cm 7.000 7.500 8.200 9.000 10.000 11.400      
80cm 7.500 8.000 8.700 9.500 10.400 11.500 13.400    
90cm 8.000 8.500 9.200 10.000 10.900 11.900 13.500 15.400  
100cm 8.500 9.000 9.700 10.500 11.400 12.400 13.900 15.500 17.400
Myndirnar er hægt að hengja upp á vegg sem sérstökum hönkum sem fylgja eða líma með double tape. Eins má sníða til álramma utan um plöturnar og hengja þannig upp á vegg.