Framköllunarforrit

Smelltu á þennan hnapp til að ná í framköllunarforritið okkar og stytta þér þér leið. 

 

 

Við vorum í tímabundnu vandamáli með Google Chrome vafrann en stuðningur á að vera komin í lag núna. Ef þú lendir í vandamáli með virkni þá er hérna varatengill sem virkar með öðrum vöfrum,:Safari, Internet Explorer, Firefox, Vivalid o.fl.

Ef þú hefur ekki skráð þig áður hjá okkur þá þarftu að fara í gegnum stutt innskráningarferli.   Hugbúnaðurinn okkar er ekki lengur þannig að hann þurfi að hlaðast niður á vélina þína.  Eina sem þú þarft að hafa er silverlight hugbúnaður á vélinni, sem tölvan þín sér hvort þú átt eða ekki. Ef hann er ekki á vélinni þegar þá biður hugbúnaðurinn okkar um að hann sé settur upp og kemur sjálfkrafa með hlekk tengingu við hann. Vertu óhrædd/ur þetta er skaðlaust.

Settu gsm númerið með skráningarupplýsingunum og þá sendum þér sms þegar pöntunin er tilbúin.

 

Við erum nýbúin að stofna ljósmyndaklúbb og munum draga út veglega vinninga í hverjum mánuði árið 2016.  Komdu í klúbbinn okkar og fáðu að heyra af öllu því sem þú getur gert við ljósmyndirnar þínar.